fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Besta deild kvenna: ÍBV fer niður ásamt Selfoss

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. september 2023 16:36

Leikmenn Tindastóls fagna marki í fyrra. Mynd/skjáskot feykir.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV er fallið úr Bestu deild kvenna eftir leik við Tindastól í dag en um var að ræða viðureign í úrslitakeppninni – neðri hluta.

Tindastóll gerði sér lítið fyrir og skoraði sjö mörk gegn Eyjakonum og gulltryggja þar með sæti sitt í efstu deild.

ÍBV átti möguleika á að halda sæti sínu í deildinni með sigri en fengu alvöru kennslu á erfiðum útivelli.

Í hinum leiknum áttust við Keflavík og Selfoss en þar unnu Keflvíkingar betur 1-0 og halda þar með sínu sæti.

Selfoss endar tímabilið með aðeins 11 stig og er fallið ásamt ÍBV.

Tindastóll 7 – 2 ÍBV
1-0 Murielle Tiernan
1-1 Helena Hekla Hlynsdóttir
2-1 Murielle Tiernan
3-1 Aldís María Jóhannsdóttir
4-1 Melissa Alison Garcia
5-1 Murielle Tiernan
6-1 María Dögg Jóhannesdóttir
7-1 Murielle Tiernan
7-2 Kristín Erna Sigurlásdóttir

Keflavík 1 – 0 Selfoss
1-0 Anita Lind Daníelsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“