fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Telja nær öruggt að þetta verði maðurinn sem sækist eftir formannsstólnum – „Ég held hún hafi kannski áttað sig á því að þetta væri aðeins erfiðara en hún gerði ráð fyrir“

433
Sunnudaginn 17. september 2023 07:00

Vanda Sigurgeirsdóttir. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan - Formaður KSÍ
play-sharp-fill

Íþróttavikan - Formaður KSÍ

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og gestur þeirra að þessu sinni var Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G.

Það hefur verið mikið rætt og ritað um formannsstól KSÍ undanfarið og hvort Vanda Sigurgeirsdóttir gæti stigið frá borði. Þetta var tekið fyrir í þættinum.

„Miðað við það sem maður heyrir er Guðni mjög líklegur til að koma inn í þetta aftur,“ sagði Hrafnkell.

Ríkharð tók þá til máls.

„Samkvæmt minni tilfinningu finnst mér ekki líklegt að Vanda bjóði sig aftur fram. Ég held hún hafi kannski áttað sig á því að þetta væri aðeins erfiðara en hún gerði ráð fyrir. Hún er alltaf skotspónn ef illa gengur. Hún kom inn á mjög erfiðum tíma og ég held hún hafi allavega gert sitt besta til að gera þetta að eins starfsvænu umhverfi og hægt er.

Það eina sem ég vona er að þetta verði alvöru formannskjör. Það verði ekki bara einn aðili heldur þurfi að velja á milli.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega
Hide picture