fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Rúnar Alex var mjög stressaður um að markið yrði dæmt af

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. september 2023 21:25

Rúnar Alex Rúnarsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson landsliðsmarkvörður var að vonum sáttur með dramatískan 1-0 sigur Íslands á Bosníu-Hersegóvínu í undankeppni EM 2024.

Ísland vann með marki Alfreðs Finnbogasonar í blálokin.

„Það var smá stress. Ég hélt að þetta yrði rangstaða. En það var geggjað og kærkomið. Við áttum þetta inni,“ sagði Rúnar við 433.is eftir leik.

Ísland tapaði gegn Lúxemborg á föstudag eins og frægt er orðið.

„Við töpuðum leik illa sem við ætluðum okkur að vinna og það sýnir karakter að koma til baka í kvöld.“

Ítarlega er rætt við Rúnar hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land