fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Åge Hareide ræðir vonbrigðin á föstudagskvöld – „Það er það versta sem ég veit um“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 10. september 2023 15:59

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardal í dag. Hann var auðvitað spurður út í tapið gegn Lúxemborg á föstudagskvöld.

Íslenska liðið tapaði 3-1 gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á föstudag og er vonin um að komast á lokamótið í gegnum undankeppnina orðin ansi veik.

„Það er erfitt að tapa. Það er það versta sem ég veit um í fótbolta,“ sagði Hareide á fundinum.

Frammistaða íslenska liðsins var alls ekki upp á marga fiska á fögudag og einstaklingsmistök reyndust dýr.

„Við verðum að koma rétt fram við þá leikmenn sem hafa gert mistök. Við þurfum þá í framtíðinni. Liðið tók þessu illa og við þurfum að lyfta andanum.

Ég get ekki farið að saka leikmenn um að standa sig illa. Það er mín ábyrgð að lyfta þeim upp. Ég vel þá og spila þeim svo ég verð að standa með þeim. Ég mun alltaf gera það. Þetta eru mínir leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003