fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
Fréttir

Íslendingar í Marokkó beðnir um að láta vita af sér

Ritstjórn DV
Laugardaginn 9. september 2023 08:51

Frá Marokkó. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Utanríkisráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu á Facebook-síðu sinni vegna jarðskjálfta sem reið yfir Marokkó í gærkvöldi en á sjöunda hundrað eru látin af völdum skjálftans. Borgaraþjónusta ráðuneytisins biður alla Íslendinga sem kunna að vera staddir í Marokkó um að láta vita af sér. Tilkynningin hljóðar svo:

„Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hvetur Íslendinga í Marokkó til að láta vita af sér á samfélagsmiðlum eða hafa samband við aðstandendur ef þeir eru öruggir en hafa samband við neyðarnúmer borgaraþjónustu í síma +354 545-0-112 ef aðstoðar er þörf. Virðið lokanir og tilmæli yfirvalda og fylgist með staðbundnum fjölmiðlum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Skúli skammar Willum og Ölmu vegna sífelldra tafa á meðferð kvartana hjá embætti landlæknis

Skúli skammar Willum og Ölmu vegna sífelldra tafa á meðferð kvartana hjá embætti landlæknis
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Willum segir fylliefni stríð á hendur – Vill takmarka meðferðir til útlitsbreytinga án læknisfræðilegs tilgangs

Willum segir fylliefni stríð á hendur – Vill takmarka meðferðir til útlitsbreytinga án læknisfræðilegs tilgangs
Fréttir
Í gær

Vilborg segir að fólki sé misboðið vegna ákvörðunar Morgunblaðsins

Vilborg segir að fólki sé misboðið vegna ákvörðunar Morgunblaðsins
Fréttir
Í gær

Egill spyr hvort Íslendingar þurfi ekki að læra lexíu af Eurovision

Egill spyr hvort Íslendingar þurfi ekki að læra lexíu af Eurovision