fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Hrafnkell botnar ekki í nýjasta útspilinu sem hefur verið á milli tannanna á fólki – „Þetta er bara bull“

433
Sunnudaginn 10. september 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski boltinn
play-sharp-fill

Enski boltinn

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og í þetta sinn var gestur þeirra Bjarni Helgason, íþróttablaðamaður á Morgunblaðinu.

Jadon Sancho leikmaður Manchester United og stjóri liðsins Erik ten Hag eiga í stríði. Hollendingurinn valdi Sancho ekki í hóp í síðasta leik og sagði ástæðuna vera frammistöður hans á æfingum.

Sancho var allt annað en sáttur og svaraði fullum hálsi.

„Þetta er mjög skrýtið move hjá Ten Hag. Glugginn var að loka, þú ert með leikmann sem er ósáttur, af hverju ertu að taka hann fyrir á blaðamannafundi eftir tapleik? Hann gat bara sagt að hópurinn sé sterkur og að hann hafi ekki komist í hann. Þú þarft ekki að segja að hann hafi verið lélegur á æfingum. Þetta er bara bull,“ sagði Hrafnkell um málið.

Bjarni tók til máls.

„Þetta kristallar vandamál United. Það vildu allir fá þennan leikmann. Þeir borga honum bara allt of mikinn pening. Hann er ekki með neitt drive. Hann er uppalinn hjá City og er örugglega skítsama um United. Þetta er nákvæmlega eins og með Alexis Sanchez. Hann var búinn að vera frábær hjá Arsenal en svo kemur United og borgar honum allt of mikinn pening og hann getur ekki neitt.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
Hide picture