fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Gumma Ben og félögum vikið burt í miðri upptöku – „Þetta er einkalóð“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. september 2023 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp heldur skondið atvik í Lúxemborg í dag þegar þeir Stefán Árni Pálsson, Guðmundur Benediktsson og Kjartan Henry Finnbogason voru að taka upp innslag fyrir leik íslenska karlalandsliðsins í kvöld.

Strákarnir okkar mæta Lúxemborg ytra klukkan 18:45 í kvöld að íslenskum tíma og er leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Af því tilefni eru þremenningarnir mættir til Lúxemborg og voru að taka upp upphitunarinnslag fyrir leikinn mikilvæga í kvöld.

Útsending var hins vegar rofin á einum tímapunkti þegar kona nokkur truflaði þá.

„Þetta er einkalóð,“ sagði hún og þurftu drengirnir að færa sig um set.

„Þetta gefur mér enn frekari ástæðu til að vinna þennan leik. Ekkert eðlilega leiðinlegt fólk sem kom þarna.“

Innslagið má sjá hér að neðan en konan mætir til leiks eftir 11 mínútur og 45 sekúndur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029