fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Steven Gerrard reynir að fá Jadon Sancho á láni nú rétt áður en glugginn lokar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. september 2023 14:30

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Ettifaq reynir að fá Jadon Sancho kantmann Manchester United á láni núna rétt áður en glugginn í Sádí Arabíu lokar.

Sancho er í veseni hjá Manchester United þar sem hann og Erik ten Hag, stjóri liðsins eru í stríði.

Félagaskiptaglugginn lokar í Sádí Arabíu í kvöld en Al-Ettifaq keypti Demarai Gray frá Everton í sumar.

Getty

Miðlar í Sádí Arabíu segir að liðið hans Steven Gerrard sé að reyna að fá Sancho áður en glugginn lokar í kvöld.

Sancho kostaði United um 75 milljónir punda fyrir tveimur árum en hefur ekki fundið taktinn.

Al-Ettifaq hefur keypt Jordan Henderson, Moussa Dembele og Georginio Wijnaldum í sumar og nú gæti Sancho bæst við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig