fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Carragher segir að Liverpool eigi að selja Salah ef þessi upphæð býðst

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool goðsögnin Jamie Carragher segir að félagið geti ekki hafnað 200 milljóna punda tilboði Sáda í Mohamed Salah.

Salah hefur verið orðaður við Al Ittihad í Sádi-Arabíu undanfarið.

Liverpool hefur hingað til staðið fast á sínu. Félagið vill ekki selja Salah og hefur þegar hafnað 150 milljóna punda tilboði.

Þá hefur umboðsmaður Salah haldið því fram að Salah vilji halda kyrru fyrir sem stendur.

„Hann væri ekki 150 milljóna punda virði ef ekki væri fyrir sádiarabíska markaðnum. Líklega væri það nær 100 milljónum. En af hverju hafa þeir beðið með þetta svona lengi? Ef þá langar svona mikið í hann og eru til í að eyða öllum þessum peningum hefðu þeir átt að gera þetta fyrir sex mánuðum,“ segir Carragher.

„Þetta er ákvörðun Liverpool og Salah. Kannski vill hann ekki fara.

Það kemur að því að það sé ekki hægt að segja nei. Það væri ef 200 milljóna punda tilboð bærist.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra