fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Ten Hag gefur ekkert eftir og stendur við orð sín um Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. september 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United frétti af yfirlýsingu Jadon Sancho þegar liðið var á leið til baka til Manchester í gær.

Ten Hag steig fram eftir tapið gegn Arsenal og sagði að Sancho hefði verið latur á æfingum, sökum þess kæmist hann ekki í leikmannahóp liðsins.

Sancho var fljótur að senda út yfirlýsingu og sakaði stjóra inn um rógburð. ,Geriði það ekki trúa öllu sem þið lesið. Ég mun ekki leyfa fólki að komast upp með lygar. Ég hef staðið mig prýðilega á æfingum í vikunni,“ sagði Sancho á meðal annars.

,,Ég hef verið sökudólgurinn í langan tíma og það er ekki sanngjarnt.“

Ten Hag ætlar ekki að svara þessum orðum sancho en Manchester Evening News segir hann standa við hvert einasta orð í gær. Leikmaðurinn sé latur á æfingum og á meðan það sé þannig spili hann ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“