fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Neville ekki skemmt yfir nýjustu fregnum – „Manchester United eins og miðlungs félag“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. september 2023 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um helgina bárust fréttir af því að Glazer fjölskyldan ætlaði að taka Manchester United af markaði þar sem ekki er gengið að verðmiða þeirra. United goðsögninni Gary Neville var ekki skemmt að heyra þetta.

United hefur verið á sölu í hátt í eitt ár en ekki hefur verið gengið að tíu milljarða punda verðmiða Glazer fjölskyldunnar.

„Þetta er bara leikur fyrir þeim. Þeir halda að þetta sé leikfang,“ sagði Neville um nýjustu fréttir að loknu tapi United gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær.

„Auðvitað munu þeir selja. Þeir þurfa peninginn, geta ekki einu sinni staðist FFP reglur lengur. Manchester United er eins og miðlungs félag þegar kemur að félagaskiptamarkaðnum.

Í enda dags var leikurinn í dag frábær en það breytir því ekki að eigendurnir eru að leika sér með félagið. Ég mun ekki hætta að ræða þetta því þetta er risastórt vandamál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik