fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Gylfi Þór í læknisskoðun og skrifar undir á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 15:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er í læknisskoðun hjá Lyngby og að öllu óbreyttu skrifar hann undir hjá danska félaginu á morgun.

Gylfi Þór hefur undanfarna daga verið í Kaupamannahöfn og rætt við forráðamenn félagsins.

Gylfi er 33 ára gamall en hann skrifar undir eins árs samning við Lyngby þar sem Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins.

Gylfi hefur ekki spilað fótbolta í rúm tvö ár en hann var undir rannsókn í Englandi en málið var fellt niður í maí.

Miðjumaðurinn knái mun spila með danska félaginu út þessa leiktíð og endurkoma hans í íslenska landsliðsins virðist nálgast.

Hjá Lyngby eru Sævar Atli Magnússon, Kolbeinn Birgir Finsson og Andri Lucas Guðjohnsen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR