fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Hraunar yfir Arsenal fyrir að hafa tekið Raya og segir þetta bara skemma fyrir Ramsdale

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Foster fyrrum markvörður Manchester United og fleiri liða segir komu David Raya til Arsenal skammarlega fyrir félagið.

Hann segir komu Raya aðeins verða til þess að Aaron Ramsdale verði stressaður og óöruggur í markinu.

„Ég hata þetta, þetta er skammarlegt. Þeir þurftu ekki að gera þetta,“ segir Foster sem er nú hættur í fótbolta.

Ramsdale gerði mistök í síðasta leik og er strax farið að ræða hvort Raya taki stöðuna gegn Manchester United á sunnudag.

„Arsenal vantaði ekki Raya, Ramsdale er frábær markvörður og hefur verið það í tvö ár hjá Arsenal.“

„Hann er á barmi þess að vera fyrsti kostur í mark Englands, hann er að nálgast Jordan Pickford. Þegar hann er með sjálfstraust, með traust þjálfarans, þá er hann einn sá besti í deildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld