fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fimm leikmenn sem Postecoglou vill losna við frá Tottenham í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham vonast til þess að losna við nokkra af launaskrá áður en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudag. Ange Postecoglou þjálfari liðsins telur sig ekki hafa not fyrir þá.

Um er að ræða þá Eric Dier, Sergio Reguilon, Davinson Sanchez og Giovani Lo Celso sem allir eru til sölu.

Nýr þjálfari liðsins telur sig ekki hafanot fyrir þá en bæði Dier og fleiri hafa verið í stóru hlutverki hjá Tottenham undanfarin ár.

Tanguy Ndombele er einnig til sölu og segir í frétt Daily Mail að PSG sé að skoða það að kaupa hann.

Tottenham vonast til að fá Brennan Johnson sóknarmann Nottingham Forest í vikunni og þá gætu fleiri dottið inn ef vel tekst í að losa sig við menn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“