fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Besta deildin: Ásgeir hetja KA í uppbótartíma – Gyrðir kláraði Valsmenn

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 19:08

Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH vann flottan sigur á Val í Bestu deild karla í dag er liðin áttust við á Kaplakrikavelli.

Það var Gyrðir Hrafn Guðbrandsson sem var munurinn á liðunum í dag og tryggði FH sigur eftir að liðið lenti 2-1 undir.

Gyrðir skoraði einu mörk seinni hálfleiksins til að tryggja FH 3-2 sigur en Valsmenn voru með forystuna eftir þann fyrri.

KA vann þá lið Stjörnunnar 2-1 en dramatíkin þar var mikil og var sigurmarkið skorað í uppbótartíma.

Ásgeir Sigurgeirsson tryggði stigin þrjú en Emil Atlason hafði klikkað á vítaspyrnu fyrir Stjörnuna stuttu áður og mistókst að koma liðinu í forystu.

FH 3 – 2 Valur
1-0 Davíð Snær Jóhannsson
1-1 Kristinn Freyr Sigurðsson
1-2 Patrick Pedersen
2-2 Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
3-2 Gyrðir Hrafn Guðbrandsson

KA 2 – 1 Stjarnan
1-0 Elfar Árni Aðalsteinsson
1-1 Emil Atlason
2-1 Ásgeir Sigurgeirsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk