fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Bellingham getur ekki hætt að skora í búningi Real Madrid – Hetjan í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 21:29

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid heimsótti Celta Vigo í La Liga í kvöld og vann góðan sigur.

Fyrsta markið leit ekki dagsins ljós fyrr en á 81. en þar var að verki Jude Bellingham.

Þetta var hans fjórða mark fyrir Real Madrid í þremur deildarleikjum frá því hann gekk í raðir félagsins frá Dortmund í sumar.

Markið hans reyndist sigurmarkið og Real Madrid er nú með fullt hús stiga eftir þrjá leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt