fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Loksins einhver áhugi á leikmanni sem Ten Hag vill burt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 14:30

Eric Bailly. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marseille er byrjað að reyna að ganga frá kaupum á Eric Bailly varnarmanni Manchester United sem má fara.

Líklega þarf franska félagið ekki að borga mjög háa upphæð enda fær Bailly ekki að æfa með liðinu þessa stundina.

Ekkert formlegt tilboð er komið en Marseille vill krækja í varnarmanninn frá Fílabeinsströndinni.

Bailly var á láni hjá Marseille á síðustu leiktíð en Marcelino þjálfari MArseille var með Bailly hjá Villarreal á sínum tíma.

Bailly á ár eftir af samningi sínum við United en enska félagið getur framlengt samninginn um eitt ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Í gær

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði