fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Sigurður og Bryngeir dæma í danska boltanum um helgina

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensku dómararnir Sigurður Hjörtur Þrastarson og Bryngeir Valdimarsson munu dæma leik í B-deild karla í Danmörku á laugardag.

Leikurinn er liður í Norrænu dómaraskiptunum, en þær Bríet Bragadóttir og Rúna Kristín Stefánsdóttir munu einmitt dæma í efstu deild kvenna sama dag.

Leikurinn sem Sigurður og Bryngeir munu dæma er á milli B93 og Vendsyssel og sem fyrr segir er hann liður í B-deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool