fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sky segir að Katarar óttist að Glazer ætli ekki að selja United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2023 14:00

Joel Glazer og Avram Glazer / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í morgun sögðu ensk götublöð frá því að líklega myndi Sheik Jassim ganga frá kaupum á Manchester United í október en svo virðist ekki vera.

Sky Sports segir að hópurinn frá Katar sé enn með tilboð sitt á borði Glazer fjölskyldunnar en ekkert sé að gerast.

Söluferlið hófst í nóvember á síðasta ári en ekkert hefur heyrst um framgang þess í sumar.

Sky segir að Katarar óttist að Glazer fjölskyldan ætli ekki að selja United en 5 milljarða punda tilboð Sheik Jassim sé enn í gildi.

Sir Jim Ratcliffe er einnig á höttunum á eftir félaginu en hann vill eiga félagið með Glazer fjölskyldunni til að byrja með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?