fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Valur með fimm stiga forystu á toppnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 20:11

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er í virkilega góðri stöðu eftir leik gegn Tindastól í Bestu deild kvenna í dag og er örugglega á toppi deildarinnar.

Valur er með fimm stiga forystu en liðið hafði betur sannfærandi 3-0 gegn Tindastól í 17. umferð.

Breiðablik er í öðru sæti nú fimm stigum á eftir Val en liðið gerði óvænt jafntefli við ÍBV á Kópavogsvelli.

Selfoss er á leiðinni niður í Lengjudeildina eftir 2-1 tap gegn Þór/KA en liðið er sex stigum frá næsta liði.

Hér má sjá úrslit dagsins.

Breiðablik 0 – 0 ÍBV

Selfoss 1 – 2 Þór/KA
0-1 Margrét Árnadóttir
1-1 Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
1-2 Hulda Ósk Jónsdóttir

FH 1 – 2 Stjarnan
0-1 Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir

Keflavík 1 – 0 Þróttur R.
1-0 Madison Wolfbauer

Tindastóll 0 – 3 Valur
0-1 Amanda Jacobsen Andradóttir
0-2 Arna Sif Ásgrímsdóttir
0-3 Ásdís Karen Halldórsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar