fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Telur að Ten Hag vilji ekki losna við Maguire

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 22:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Smith, fyrrum leikmaður Manchester United, er á því máli að Erik ten Hag vilji ekki losna við Harry Maguire í sumar.

Maguire er ekki sá vinsælasti hjá Ten Hag en hann er ekki byrjunarliðsmaður og missti einnig fyrirliðabandið í sumar.

Smith telur þó að Maguire geti enn sinnt sínu starfi sem varamaður en það væri undir enska landsliðsmanninum komið að samþykkja það.

Maguire er talinn vera á leið til West Ham og það myndi minnka breiddina í vörn Man Utd.

,,Ég held að Harry viti það að hann sé ekki að fara spila alla leiki, hann getur örugglega sætt sig við það,“ sagði Smith.

,,Það er undir Harry komið hvort hann verði áfram eða ekki. Ég tel að Erik ten Hag vilji ekki losna við hann því þú vilt ákveðna aðila hjá félaginu þínu. Hann gæti spilað 20 leiki og staðið fyrir sínu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu