fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Telur að Ten Hag vilji ekki losna við Maguire

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 22:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Smith, fyrrum leikmaður Manchester United, er á því máli að Erik ten Hag vilji ekki losna við Harry Maguire í sumar.

Maguire er ekki sá vinsælasti hjá Ten Hag en hann er ekki byrjunarliðsmaður og missti einnig fyrirliðabandið í sumar.

Smith telur þó að Maguire geti enn sinnt sínu starfi sem varamaður en það væri undir enska landsliðsmanninum komið að samþykkja það.

Maguire er talinn vera á leið til West Ham og það myndi minnka breiddina í vörn Man Utd.

,,Ég held að Harry viti það að hann sé ekki að fara spila alla leiki, hann getur örugglega sætt sig við það,“ sagði Smith.

,,Það er undir Harry komið hvort hann verði áfram eða ekki. Ég tel að Erik ten Hag vilji ekki losna við hann því þú vilt ákveðna aðila hjá félaginu þínu. Hann gæti spilað 20 leiki og staðið fyrir sínu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir