fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Aðrir erkifjendur Arsenal sýna Balogun áhuga

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 23:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er með augastað á Folarin Balogun, framherja Arsenal. Sky Sports segir frá.

Balogun virðist ekki eiga stórt hlutverk í liði Arsenal á þessari leiktíð en þrátt fyrir það er hár verðmiði á leikmanninum í kjölfar þess að hann fór á kostum með Reims á láni á síðustu leiktíð.

Arsenal hefur skellt 50 milljóna punda verðmiða á hann.

Monaco bauð í leikmanninn á dögunum en var það tilboð nokkuð frá verðmiðanum.

Balogun var þá afar óvænt orðaður við erkifjendur Arsenal í Tottenham á dögunum. Það er nær aldrei að leikmenn fari á milli þessara liða.

Nú eru aðrir erkifjendur Arenal í London, Chelsea þó farnir að renna hýru auga til Balogun í kjölfar þess að Christopher Nkunku meiddist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu