fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Club Brugge allt of stór biti fyrir KA sem tapaði aftur 5-1

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 19:58

KA er úr leik í Evrópu þetta tímabilið. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA er úr leik í Sambandsdeildinni eftir tap gegn Club Brugge í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppninnar í kvöld. Leikið var á Laugardalsvelli.

Norðanmenn voru í raun í ómögulegri stöðu fyrir leikinn í kvöld eftir 5-1 tap gegn stórliðinu ytra.

Dedryck Boyata kom Club Brugge yfir snemma leiks og áður en fyrri hálfleikur var allur tvöfaldaði Michal Skoras forskotið.

Roman Yaremchuk kom gestunum í á 57. mínútu en Pætur Petersen svaraði fyrir KA um hæl.

Yaremchuk átti hins vegar eftir að skora tvö til viðbótar og innsigla þrennuna og 1-5 sigur Club Brugge, 10-2 samanlagt.

KA er úr leik í Evrópukeppni þetta árið en getur borið höfuðið hátt samt sem áður.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning