fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Club Brugge allt of stór biti fyrir KA sem tapaði aftur 5-1

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 19:58

KA er úr leik í Evrópu þetta tímabilið. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA er úr leik í Sambandsdeildinni eftir tap gegn Club Brugge í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppninnar í kvöld. Leikið var á Laugardalsvelli.

Norðanmenn voru í raun í ómögulegri stöðu fyrir leikinn í kvöld eftir 5-1 tap gegn stórliðinu ytra.

Dedryck Boyata kom Club Brugge yfir snemma leiks og áður en fyrri hálfleikur var allur tvöfaldaði Michal Skoras forskotið.

Roman Yaremchuk kom gestunum í á 57. mínútu en Pætur Petersen svaraði fyrir KA um hæl.

Yaremchuk átti hins vegar eftir að skora tvö til viðbótar og innsigla þrennuna og 1-5 sigur Club Brugge, 10-2 samanlagt.

KA er úr leik í Evrópukeppni þetta árið en getur borið höfuðið hátt samt sem áður.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn