fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Fyrirtækið sem sér um framkvæmdir á Anfield á leið í gjaldþrot – Verkamenn fóru heim og óvissa um næstu skref

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Buckingham Group Contractors hefur lagt fram gjaldþrotabeiðni en fyrirtækið hefur séð um framkvæmdir á nýrri stúku á Anfield sem á að taka í gagnið á næstu vikum.

Liverpool fær ekki að opna nýju stúkuna sem er í Anfield Road endanum á vellinum fyrir komandi helgi þar sem fyrsti heimaleikur Liverpool fer fram gegn Bournemouth.

Allir starfsmenn Buckingham Group Contractors yfirgáfu Anfield í morgun þegar fréttir af gjaldþrotinu fóru að berast.

Óvíst er hvað gerist með næstu skref en ljóst er að ekkert verður unnið við nýju stúkuna í dag og opnun hennar gæti frestast.

Eigendur Liverpool hafa verið að laga heimavöll félagsins en þessar endurbætur og stækkun á Anfield Road stúkunni kostar um 80 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma