fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Caicedo búinn í læknisskoðun hjá Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moises Caicedo er búinn að gangast undir læknisskoðun hjá Chelsea.

Miðjumaðurinn er á leið til Chelsea frá Brighton eftir að síðarnefnda félagið samþykkti 115 milljóna punda tilboð í hann. Verður Caicedo því sá dýrasti sem enskt félag hefur keypt.

Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum þessi félagaskipti því Caicedo var talinn á leið til Liverpool áður en hann tilkynnti félaginu um það að hann vildi frekar fara til Chelsea.

Þessi 21 árs gamli miðjumaður var keyptur til Brighton árið 2021 á 4,5 milljónir punda og græðir félagið því ansi vel.

Caicedo mun skrifa undir átta ára samning við Chelsea með möguleika á árs framlengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“