fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Segir Arsenal hafa verið mjög ósannfærandi – Sérstaklega óánægður með nýja manninn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. ágúst 2023 15:00

Piers er skoðanaglaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn umdeildi Piers Morgan er mikill stuðningsmaður Arsenal og horfir á alla leiki liðsins.

Morgan horfði á sína menn spila gegn Nottingham Forest í gær en sigurinn var naumur að lokum.

Arsenal vann 2-1 en Forest lagaði stöðuna undir lok leiks og hótaði því að jafna metin fyrir lokaflautið.

Morgan var ekki hrifinn af frammistöðu Arsenal og skýtur sérstaklega á Kai Havertz sem kom til liðsins frá Chelsea í sumar.

,,Ég tek þennan sigur en þetta var afskaplega lélegur seinni hálfleikur hjá Arsenal og ég skil ekki af hverju Forest vildi þetta meira undir lok leiksins,“ sagði Morgan.

,,Annað sem ég skil ekki er hvað Kai Havertz er að gefa liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal