fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

England: Arsenal ekki sannfærandi en náði í sigurinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. ágúst 2023 14:04

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 2 – 1 N. Forest
1-0 Eddie Nketiah(’26)
2-0 Bukayo Saka(’32)
2-1 Taiwo Awoniyi(’82)

Arsenal var svo sannarlega ekki of sannfærandi í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik í dag gegn Nottingham Forest.

Flestir bjuggust við sigri Arsenal en um var að ræða nokkuð þægilegan heimaleik til að byrja á og endaði hann á þremur heimastigum.

Manchester City var búið að fá sín þrjú stig fyrir leikinn í dag eftir sannfærandi 3-0 sigur á Burnley í gær.

Arsenal vill berjast við Englandsmeistarana um toppsætið á þessu tímabili og eru stigin afskaplega mikilvæg.

Eddie Nketiah og Bukayo Saka skoruðu mörk Arsenal í fyrri hálfleik og var staðan nokkuð þægileg fyrir þann seinni.

Taiwo Awoniyi lagaði stöðuna fyrir Forest á 82. mínútu og voru lokamínúturnar spennandi í kjölfarið.

Gestirnir náðu þó ekki að jafna en áttu mögulega meira skilið en eftir lokaflautið var Forest með xG upp á 1.12 og Arsenal þá 0.66.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney