fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Er einn sá launalægsti í vinnunni en elskar að dekra við sig: Kominn í yfir 50 milljónir – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er svo sannarlega ekkert leyndarmál að stórstjarnan Vinicius Junior elski að eyða þeim peningum sem hann þénar hjá Real Madrid.

Vinicius er einn allra besti vængmaður heims en hann er þó langt frá því að vera einn launahæsti leikmaður Real.

Samkvæmt fregnum frá Spáni eru aðeins fjórir leikmenn í aðalliði Real sem fá minna borgað en brasilíski landsliðsmaðurinn.

Það stöðvar Vinicius ekki frá því að eyða peningum en hann hefur sést á margskonar bifreiðum í gegnum tíðina.

Samtals hefur Vinicius eytt um 50 milljónum króna í að versla bíla en sá dýrasti kostaði hann um 15 milljónir krónur sem er Audi e-tron Sportback 55.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum