fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Brentford muni hafna fyrsta tilboði Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur lagt fram tilboð í David Raya sem Brentford mun líklega hafna. The Athletic segir frá.

Það er útlit fyrir að Raya endi hjá Arsenal í sumar en hann var óvænt orðaður við félagið á dögunum.

Mikel Arteta vill fá markvörðinn inn til að veita Aaron Ramsdale samkeppni.

Raya á ár eftir af samningi sínum en Brentford vill fá 40 milljónir punda fyrir hann. Samkvæmt The Athletic var fyrsta tilboð Arsenal aðeins undir því.

Arsenal gæti þurft að selja varamarkvörðu sinn Matt Turner áður en Raya mætir á svæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með