Nottingham Forest hefur lagt fram tilboð í Roger Ibanez, varnarmann Roma.
Forest er á leið í sitt annað tímabil í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið nýliði í fyrra.
Félagið hefur sankað að sér leikmönnum síðan það kom upp og er stórhuga áfram. Tilboðið í Ibanez hljóðar upp á 25 milljónir punda.
Ibanez er 24 ára gamall og hefur verið á mála hjá Roma síðan 2020. Hann á þá að baki tvo A-landsleiki fyrir Brasilíu.
EXCLUSIVE: Nottingham Forest have submitted official bid to AS Roma for Roger Ibañez, proposal worth around €25m fee 🚨🔴🌳 #NFFC
Negotiations underway to reach an agreement, Forest are pushing for Brazilian CB. pic.twitter.com/D1aVIUG9aA
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 3, 2023