fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Valur lagði Þrótt – Blikar sannfærandi í Kópavogi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. ágúst 2023 21:48

Ásta Eir og Elín Metta. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er enn með tveggja stiga forystu í Bestu deild kvenna eftir leikina sem fóru fram í dag.

Valur vann Þrótt 2-1 á heimavelli en Þróttur hefur spilað vel í sumar og er í þriðja sæti deildarinnar með 24 stig.

Eftir sigurinn er Valur með 32 stig á toppnum, tveimur stigum á undan Breiðabliki sem er með 30 stig.

Blikar voru ekki í vandræðum með sitt verkefni og unnu Selfoss sannfærandi 4-0 á Kópavogsvelli.

Selfoss er á botni deildarinnar með aðeins tíu stig og hefur aðeins skorað átta mörk í 14 leikjum.

Valur 2 – 1 Þróttur R.
0-1 Sierra Marie Lelii
1-1 Þórdís Elva Ágústsdóttir
2-1 Berglind Rós Ágústsdóttir

Breiðablik 4 – 0 Selfoss
1-0 Agla María Albertsdóttir
2-0 Andrea Rut Bjarnadóttir
3-0 Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
4-0 Linli Tu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar