fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Ten Hag með skilaboð til eigenda Manchester United: ,,Þá þarftu að eyða peningum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. ágúst 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, segir að eigendur félagsins þurfi að eyða peningum ætli liðið að berjast um enska meistaratitilinn.

Man Utd hefur nú þegar fengið til sín Mason Mount frá Chelsea og Andre Onana frá Inter og þykja þau kaup styrkja leikmannahópinn.

Næstur inn er Rasmus Hojlund frá Atalanta sem þýðir að Man Utd sé búið að eyða yfir 150 milljónum punda í sumar.

Ten Hag er með skilaboð til eigenda félagsins og segir að það sé eðlilegt fyrir lið sem vilji berjast á toppnum að eyða háaum upphæðum í leikmenn.

,,Ég tek auðvitað þátt í þessu en þú sérð hvað önnur lið eru að eyða og þú getur ekki keppt í ensku úrvalsdeildinni ef þú bætir ekki leikmannahópinn,“ sagði Ten Hag.

,,Við vitum hvernig markaðurinn er en ég get ekki breytt honum eða einhver annar hjá félaginu. Þetta er val; ef þú vilt berjast um titla þá þarftu að eyða peningum.“

,,Við erum alltaf að leita að meiri gæðum. Ef þú vilt spila fyrir United þá þarftu að vera í hæsta gæðaflokki og nýta tækifærin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Subbuskapur þegar kemur að kynlífi og þekktasta fólki í heimi – „Er ég að svitna, segðu mér að ég sé að svitna“

Subbuskapur þegar kemur að kynlífi og þekktasta fólki í heimi – „Er ég að svitna, segðu mér að ég sé að svitna“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný
433Sport
Í gær

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Í gær

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“