fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Viðræður þokast í rétta átt – Bayern að undirbúa risatilboð í Kane

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er að undirbúa nýtt tilboð í Harry Kane sem mun hljóða upp á 95 milljónir evra.

Þýska stórveldið hefur verið á eftir Kane undanfarnar vikur. Fulltrúar félaganna tveggja hittust í London á mánudag og ræddu hugsanleg kaup Bayern á framherjanum knáa.

Eftir þann fund var þó talið að en vantaði um 20 milljónir punda upp á tilboð Bayern til að Tottenham íhugaði að samþykkja.

Bayern er til í að gera Kane að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Sá dýrasti fyrir er Lucas Hernandez sem var keyptur frá Atletico Madrid á 80 milljónir evra frá Atletico Madrid árið 2019.

Myndi félagið auðvitað gera það ef Tottenham samþykkir 95 milljóna evra tilboðið. Bayern er þó ekki talið til í að fara hæra en í 100 milljónir evra.

Þá er fimm ára samningur á borðinu fyrir Kane.

Orðrómar eru um að ef framtíð Kane leysist ekki fyrir upphaf tímabils vilji hann klára tímabilið hjá Tottenham og jafnvel skrifa undir nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool