fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Fyrrum Netflix stjarnan nú atvinnulaus – Gerði marga reiða á sínum tíma

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júlí 2023 10:00

Soccer Football - Championship - Sunderland vs Fulham - Stadium of Light, Sunderland, Britain - December 16, 2017 Sunderland Manager Chris Coleman speaks to Josh Maja (C) and Joel Asoro as they prepare to come on as substitues Action Images/Craig Brough EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or "live" services. Online in-match use limited to 75 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications. Please contact your account representative for further details.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum Netflix stjarnan Josh Maja er nú án félags en hann var látinn fara frá Bordeaux í sumar.

Maja er nafn sem margir kannast við en hann gerði allt vitlaust á sínum tíma sem leikmaður Sunderland.

Framherjinn kom reglulega fyrir í heimildarþáttunum ‘Sunderland ‘Til I Die’ sem vöktu gríðarlega athygli.

Maja varð óvinsæll mjög fljótt eftir gott tímabil en hann yfirgaf Sunderland í janúar til að ganga í raðir Bordeaux.

Hann var aðeins 19 ára gamall á þeim tíma en er í dag 24 ára gamall og án félags.

Um var að ræða alvöru undrabarn á sínum tíma og nú verður fróðlegt að sjá hvaða skref hann tekur næst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum