fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Birnir lagði mikið á sig í vetur – „Vissi að ég þyrfti að standa mig, annars yrðu menn ansi þreyttir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birnir Snær Ingason hefur átt frábært annað tímabil með Víkingi í sumar. Eins og fram kom fyrr í dag krotaði hann undir nýjan tveggja og hálfs árs samning við félagið í dag.

Hinn 26 ára gamli Birnir hefur skorað sex mörk og lagt upp jafnmörg í Bestu deildinni fyrir topplið Víkings. Hann segist hafa litið á þetta tímabil þannig að hann þyrfti að standa sig. Lagði kappinn mikið á sig á undirbúningstímabilinu í vetur.

„Ég ákvað að fara aðeins í ræktina og leggja meira á mig. Ég vissi að ég þyrfti að standa mig á þessu tímabili, annars yrðu menn ansi þreyttir. Menn voru reyndar orðnir ansi þreyttir en þetta tókst á endanum.

Ég skoraði í nokkrum leikjum í röð og þá fær maður mikið sjálfstraust. Með sjálfstraustið í botni getur maður gert allt.“

Ítarlega er rætt við Birni í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
Hide picture