fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Birnir lagði mikið á sig í vetur – „Vissi að ég þyrfti að standa mig, annars yrðu menn ansi þreyttir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birnir Snær Ingason hefur átt frábært annað tímabil með Víkingi í sumar. Eins og fram kom fyrr í dag krotaði hann undir nýjan tveggja og hálfs árs samning við félagið í dag.

Hinn 26 ára gamli Birnir hefur skorað sex mörk og lagt upp jafnmörg í Bestu deildinni fyrir topplið Víkings. Hann segist hafa litið á þetta tímabil þannig að hann þyrfti að standa sig. Lagði kappinn mikið á sig á undirbúningstímabilinu í vetur.

„Ég ákvað að fara aðeins í ræktina og leggja meira á mig. Ég vissi að ég þyrfti að standa mig á þessu tímabili, annars yrðu menn ansi þreyttir. Menn voru reyndar orðnir ansi þreyttir en þetta tókst á endanum.

Ég skoraði í nokkrum leikjum í röð og þá fær maður mikið sjálfstraust. Með sjálfstraustið í botni getur maður gert allt.“

Ítarlega er rætt við Birni í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“
Hide picture