fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Gleðifréttir fyrir stuðningsmenn Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 08:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund, framherji Atalanta, vill fara til Manchester United í sumar þrátt fyrir tilboð Paris Saint-Germain í gær.

Danski framherjinn hefur verið sterklega orðaður við Manchester United og lagði félagið í fyrradag fram munnlegt tilboð í hann. Hljóðaði það upp á 50 milljónir evra með möguleika á 10 milljónum til viðbótar.

Tilboð PSG í gær hljóðaði svo upp á 50 milljónir evra.

Atalanta vill hins vegar 70 milljónir evra fyrir framherjann, sem skoraði átta mörk í Serie A á síðustu leiktíð.

United leiðir kapphlaupið enn þrátt fyrir tilboð PSG en Hojlund hefur þegar samið um sín kjör við enska félagið. Tlboð PSG hafði því engin áhrif á huga Hojlund sem ætlar sér á Old Trafford.

United þarf hins vegar að greiða uppsett verð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar