fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fókus

Fanney Sandra og Garðar orðin hjón

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 18:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fann­ey Sandra Al­berts­dótt­ir, förðun­ar­fræðing­ur og einkaþjálf­ari, og Garðar Gunn­laugs­son knattspyrnumaður, giftu sig í dag hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.

„No worries fjölskylda og vinir, við munum að sjálfsögðu halda almennilegt brúðkaup, athöfn og veislu seinna þegar ég er ekki ólétt,“ skrifar Fanney Sandra á Instagram. Sonur hjónanna, móðir Fanneyjar Söndru og foreldrar Garðars voru viðstödd. 

Mynd: Instagram

Hjónin eiga von á sínu öðru barni, en Garðar á fyrir fjögur börn úr fyrri samböndum. Fanney Sandra er alvön stórum systkinahópi, en hún er næstelst í tíu systkina hópi. 

Garðar bað Fanneyjar Söndru fyr­ir fram­an Eif­felt­urn­inn í Par­ís í Frakklandi, í júlí 2022. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Litlu munaði hjá ferðamanni – „Það er mjög mikilvægt að þú hlustir“

Litlu munaði hjá ferðamanni – „Það er mjög mikilvægt að þú hlustir“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ávani eiginkonunnar gerir hann brjálaðan – en netverjar segja honum að líta í eigin barm

Ávani eiginkonunnar gerir hann brjálaðan – en netverjar segja honum að líta í eigin barm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leonardo DiCaprio opinberar hvers vegna hann hylur andlitið á sér

Leonardo DiCaprio opinberar hvers vegna hann hylur andlitið á sér
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiginkonan gómaði hann og vill að hann velji – „En það er ekki svona auðvelt“

Eiginkonan gómaði hann og vill að hann velji – „En það er ekki svona auðvelt“