fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Ísak tjáði sig um fréttafárið fyrr í sumar – „Bara ósætti í fjölmiðlum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 07:30

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður og leikmaður danska stórliðsins FC Kaupmannahafnar, er glaður til í að vera áfram hjá félaginu svo lengi sem hann fær að spila.

Ísak kom inn á sem varamaður í 0-2 sigri FCK á Breiðabliki í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Hann ræddi við 433.is eftir leik og þar var Ísak meðal annars spurður út í framtíð sína hjá FCK.

„Ég vil fyrst og fremst spila og er búinn að fá margar mínútur á undirbúningstímabilinu. Það er skemmtilegast að spila fótbolta, þá nýt ég mín. Ef ég fæ að spila hér er ég ánægður með það.“

Ísak var afar ósáttur með hlutverk sitt hjá FCK á síðustu leiktíð og lét það í ljós í fjölmiðlum hér á landi í síðasta mánuði. Hann segir samband sitt við þjálfarann Jacob Neestrup hins vegar mjög gott.

„Það var bara í fjölmiðlum sem var ósætti milli mín og þjálfarans. Það var aldrei milli mín og hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“