fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Ísak tjáði sig um fréttafárið fyrr í sumar – „Bara ósætti í fjölmiðlum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 07:30

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður og leikmaður danska stórliðsins FC Kaupmannahafnar, er glaður til í að vera áfram hjá félaginu svo lengi sem hann fær að spila.

Ísak kom inn á sem varamaður í 0-2 sigri FCK á Breiðabliki í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Hann ræddi við 433.is eftir leik og þar var Ísak meðal annars spurður út í framtíð sína hjá FCK.

„Ég vil fyrst og fremst spila og er búinn að fá margar mínútur á undirbúningstímabilinu. Það er skemmtilegast að spila fótbolta, þá nýt ég mín. Ef ég fæ að spila hér er ég ánægður með það.“

Ísak var afar ósáttur með hlutverk sitt hjá FCK á síðustu leiktíð og lét það í ljós í fjölmiðlum hér á landi í síðasta mánuði. Hann segir samband sitt við þjálfarann Jacob Neestrup hins vegar mjög gott.

„Það var bara í fjölmiðlum sem var ósætti milli mín og þjálfarans. Það var aldrei milli mín og hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Í gær

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Í gær

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester