fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Flestir í veseni ef Blikar spila sinn leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 07:30

Jason Daði. Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jason Daði Svanþórsson, leikmaður Breiðabliks, er eðlilega spenntur fyrir leik kvöldsins gegn FC Kaupmannahöfn í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Hann telur Blika eiga fína möguleika.

Blikar taka á móti dönsku meisturunum í FCK í kvöld á Kópavogsvelli og fer seinni leikurinn fram á Parken í næstu viku. Íslandsmeistararnir unnu Shamrock Rovers í fyrstu umferð og með því er ljóst að Blikar eru öruggir með umspilsleik um sæti í Sambandsdeildinni hið minnsta, þó svo að tap gegn FCK verði niðurstaðan.

„Það er mikil spenna, enda mikið undir,“ segir Jason við 433.is.

video
play-sharp-fill

„Þetta er stórt lið með mikla sögu. En ef við spilum okkar leik hér á Kópavogsvelli held ég að flest lið verði í veseni með okkur.“

Jason segir að það henti Blikum vel að spila í deild og Evrópu í bland og að dagskráin sé þétt.

„Þetta gefur okkur mikla orku sem við höfum náð að taka inn í deildarleikina. Við æfum minna og spilum á þriggja daga fresti. Það er bara geggjað.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
Hide picture