fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Besta deild kvenna: ÍBV steinlá gegn Tindastól

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júlí 2023 16:25

Leikmenn Tindastóls fagna marki í fyrra. Mynd/skjáskot feykir.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tindastóll 4 – 1 ÍBV
1-0 Melissa Alison Garcia (’24 )
2-0 Aldís María Jóhannsdóttir (’31 )
2-1 Viktorija Zaicikova (’34 )
3-1 Aldís María Jóhannsdóttir (’41 )
4-1 Hannah Jane Cade (’67 )

Lið Tindastóls rúllaði yfir ÍBV í Bestu deild kvenna í dag en einn leikur fór fram.

Tindastóll lyfti sér upp fyrir ÍBV með sannfærandi heimasigri og þá úr fallsæti.

Heimastúlkur höfðu betur 4-1 og unnu um leið sinn fjórða sigur í sumar eftir 13 umferðir.

ÍBV sá aldrei til sólar í þessum leik og er sæti neðar en Tindastóll með 13 stig eða stigi minna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Í gær

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings