fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Manchester United ekki í vandræðum með Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júlí 2023 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 0 – 2 Manchester United
0-1 Bruno Fernandes
0-2 Jadon Sancho

Lið Manchester United stóð sig vel í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt gegn engu öðru liði en Arsenal.

Arsenal var næstbesta lið Englands á síðustu leiktíð og hafnaði í öðru sæti á eftir aðeins Manchester City.

Man Utd hafði betur með tveimur mörkum gegn engu en Bruno Fernandes og Jadon Sancho komust á blað.

Bæði lið tefldu fram sterkum byrjunarliðum en gerðu töluvert af breytingum í seinni hálfleik.

Rúnar Alex Rúnarsson var í hópnum hjá Arsenal en sat allan tímann á varmannabekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Í gær

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings