fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Manchester United ekki í vandræðum með Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júlí 2023 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 0 – 2 Manchester United
0-1 Bruno Fernandes
0-2 Jadon Sancho

Lið Manchester United stóð sig vel í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt gegn engu öðru liði en Arsenal.

Arsenal var næstbesta lið Englands á síðustu leiktíð og hafnaði í öðru sæti á eftir aðeins Manchester City.

Man Utd hafði betur með tveimur mörkum gegn engu en Bruno Fernandes og Jadon Sancho komust á blað.

Bæði lið tefldu fram sterkum byrjunarliðum en gerðu töluvert af breytingum í seinni hálfleik.

Rúnar Alex Rúnarsson var í hópnum hjá Arsenal en sat allan tímann á varmannabekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru