fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Manchester United ekki í vandræðum með Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júlí 2023 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 0 – 2 Manchester United
0-1 Bruno Fernandes
0-2 Jadon Sancho

Lið Manchester United stóð sig vel í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt gegn engu öðru liði en Arsenal.

Arsenal var næstbesta lið Englands á síðustu leiktíð og hafnaði í öðru sæti á eftir aðeins Manchester City.

Man Utd hafði betur með tveimur mörkum gegn engu en Bruno Fernandes og Jadon Sancho komust á blað.

Bæði lið tefldu fram sterkum byrjunarliðum en gerðu töluvert af breytingum í seinni hálfleik.

Rúnar Alex Rúnarsson var í hópnum hjá Arsenal en sat allan tímann á varmannabekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Í gær

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni