fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Afturelding skoraði níu mörk í ótrúlegum leik – Grindavík tapaði heima

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. júlí 2023 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram alveg ótrúlegur leikur í Lengjudeild karla í kvöld er topplið Aftureldingar spilaði við Selfoss.

Afturelding var svo sannarlega í miklum ham í þessum leik og skoraði níu mörk, já níu gegn engu frá Selfyssingum.

Elmar Kári Enesson Cogic skoraði fimm mörk fyrir Aftureldingu sem er með níu stiga forskot á toppnum.

Í öðru sæti er Fjölnir með 26 stig en Fjölnismenn unnu sannfærandi 5-1 sigur á Ægi einnig í kvöld.

ÍA er í þriðja sæti með 24 stig eftir góðan útisigur á Grindavík og þá tapaði Njarðvík 3-1 heima gegn Gróttu.

Afturelding 9 – 0 Selfoss
1-0 Ásgeir Marteinsson
2-0 Elmar Kári Enesson Cogic
3-0 Aron Elí Sævarsson
4-0 Elmar Kári Enesson Cogic
5-0 Elmar Kári Enesson Cogic
6-0 Andri Freyr Jónasson
7-0 Elmar Kári Enesson Cogic
8-0 Hrafn Guðmundsson
9-0 Elmar Kári Enesson Cogic

Grindavík 0 – 2 ÍA
0-1 Indriði Áski Þorlákssonm
0-2 Hlynur Sævar Jónsson

Njarðvík 1 – 3 Grótta
0-1 Aron Bjarki Jósepsson
1-1 Rafael Victor
1-2 Grímur Ingi Jakobsson
1-Patrik Orri Pétursson

Fjölnir 5 – 1 Ægir
1-0 Bjarni Gunnarsson
2-0 Orri Þórhallsson
3-0 Óliver Dagur Thorlacius
4-0 Máni Austmann Hilmarsson (víti)
4-1 Dimitrije Cokic

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina