fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Staðfesta komu Aubameyang frá Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. júlí 2023 19:14

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marseille í Frakklandi hefur staðfest komu sóknarmannsins Pierre Emerick Aubameyang frá Chelsea.

Um er að ræða skipti sem hafa legið í loftinu undanfarna daga en Chelsea vildi losna við Aubameyang sem fyrst.

Gabon-maðurinn skrifar undir þriggja ára samning við Marseille en hann er í dag 34 ára gamall.

Aubameyang er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Dortmund og Arsenal en hlutirnir gengu ekki beint upp hjá Chelsea.

Talið er að Marseille borgi ekki upphæð fyrir Aubameyang en tekur þó yfir allan hans launapakka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo