fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Ekki margir sem hefðu tekið sömu ákvörðun – Neitar að vara varaskeifa á Old Trafford

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. júlí 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir leikmenn sem hafa það í sér að hafna því að ganga í raðir stórliðs á Englandi.

Allir leikmenn eru þó ekki eins og markmaðurinn Altay Bayindir sem leikur með Fenerbahce.

Manchester United ákvað að nýta sér kaupákvæði í samningi Bayindirr og bauð 5,2 milljónir punda í leikmanninn.

Bayindir vissi þó af því að Man Utd væri að kaupa Andre Onana frá Inter Milan en hann var staðfestur sem nýr leikmaður liðsins í gær.

Tyrknenski markmaðurinn þakkaði pent fyrir sig og neitaði því að ræða við Man Utd en hann er aðalmarkvörður Fenerbahce.

Bayindir hefur engan áhuga á því að vera varamarkvörður á Old Trafford og vill frekar festa sig í sessi sem aðalmarkvörður Tyrklands til næstu ára.

Tyrknenski miðillinn Posta Report greinir frá þessu en Bayindir er 25 ára gamall og hefur undanfarin fjögur ár verið númer eitt hjá sínu félagsliði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina