fbpx
Laugardagur 27.september 2025
Fréttir

lllugi furðar sig á verklagi Icelandair – Týndu töskum farþega í agnarsmárri flughöfn í Nuuk

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Illugi Jökulsson er allt annað en sáttur með starfshætti Icelandair en flugfélaginu tókst að týna farangri dóttur hans, Veru Illugadóttur, og vinkonu hennar þegar þær flugu frá Nuuk, höfuðborg Grænlands, til Keflavíkur í gær.

Illugi birtir mynd af flugstöðinni í Nuuk og bendir á að það sé allnokkuð afrek að týna töskum flugfarþega í smárri byggingu sem þjónustar 19 þúsund manna samfélagi. Ennfremur hafi aðeins þrettán farþegar verið um borð í flugvélinni til Íslands.

„Töskurnar hafa ekki fundist þótt nú sé einn og hálfur sólarhringur síðan. Við höfum náð sambandi við starfsmenn Icelandair, sem eru ósköp kurteisir en það virðist þó ekkert hægt að gera til að finna töskurnar. Þær stöllur eiga bara að bíða þangað til eitthvað gerist sem enginn veit hvað er. Getur verið svo flókið mál fyrir eitt öflugt og gamalgróið flugfélag að fara fram á að starfsfólk í Nuuk leiti að og finni tvær töskur í ekki stærri flughöfn?!,“ spyr Illugi undrandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Heilt yfir er um að ræða hvassasta vindinn sem komið hefur í marga mánuði“

„Heilt yfir er um að ræða hvassasta vindinn sem komið hefur í marga mánuði“
Fréttir
Í gær

„Rottukeisari“ New York borgar hoppar frá borði

„Rottukeisari“ New York borgar hoppar frá borði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úthúðar Guðmundi Inga og segir hann ekki ráða við verkefnið – „Gerum við ekki meiri kröfur en þetta?“

Úthúðar Guðmundi Inga og segir hann ekki ráða við verkefnið – „Gerum við ekki meiri kröfur en þetta?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vestmannaeyjabæ neitað um endurgreiðslu vegna skemmda á einu neysluvatnslögn bæjarins

Vestmannaeyjabæ neitað um endurgreiðslu vegna skemmda á einu neysluvatnslögn bæjarins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meint áfengissala til ungmenna í söluskála N1 til skoðunar – „Þurfum að átta okkur á því hvað raunverulega gerðist“

Meint áfengissala til ungmenna í söluskála N1 til skoðunar – „Þurfum að átta okkur á því hvað raunverulega gerðist“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Veitur hafa fallið á prófinu þegar rafmagnslaust varð í gær – „Áhrif á sirka 30 þúsund manns“

Segir Veitur hafa fallið á prófinu þegar rafmagnslaust varð í gær – „Áhrif á sirka 30 þúsund manns“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rýnir í óvænta yfirlýsingu Bandaríkjaforseta – „Mér finnst svolítið eins og Trump sé að afhenda Evrópu Úkraínuvandamálið“

Rýnir í óvænta yfirlýsingu Bandaríkjaforseta – „Mér finnst svolítið eins og Trump sé að afhenda Evrópu Úkraínuvandamálið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar Sveinbjörnsson um óveðrið í aðsigi – Ekki góðar fréttir ef nýmynduð lægðin „gleypi“ fellibylinn

Einar Sveinbjörnsson um óveðrið í aðsigi – Ekki góðar fréttir ef nýmynduð lægðin „gleypi“ fellibylinn