fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Guardiola sagður vilja versla af Barcelona til að fylla skarð Mahrez

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er að selja Riyad Mahrez til Sádí Arabíu en þessi 33 ára kantmaður fer í læknisskoðun hjá Al Ahli í dag.

City fær um 30 milljónir punda í kassann fyrir Mahrez og vill Pep Guardiola fylla í hans skarð.

Enska blaðið Mirror segir að City sé að skoða það að kaupa Raphinha kantmann Barcelona.

Er kantmaðurinn frá Brasilíu til sölu fyrir 40 milljónir punda en hann átti erfitt fyrsta ár á Spáni.

Raphinha þekkir enska boltann vel en hann blómstraði hjá Leeds áður en Barcelona festi kaup á honum í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United