fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Sádarnir herja áfram á Liverpool og vilja nú kaupa Luis Diaz

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Hilal í Sádí Arabíu vill ganga frá kaupum á Luis Diaz kantmanni Liverpool en það verður að teljast ansi ólíklegt að það gangi eftir.

Sádarnir láta nú til skara skríða og vilja kaupa eins marga leikmenn og hægt er.

Liverpool er að selja Fabinho til Al Ittihad þar í landi og þá gæti Jordan Henderson fyrirliði Liverpool farið til Sádí.

Jorge Jesus er sagður leggja áherslu á það að Al Hilal fái kantmanninn frá Kólumbíu sem var mikið meiddur á síðsutu leiktíð.

Duncan Castles blaðamaður á Englandi segir hins vegar að Liverpool sé ekki tilbúið að selja Diaz eins og staðan er í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þungt högg fyrir Frakka fyrir leikinn við Ísland

Þungt högg fyrir Frakka fyrir leikinn við Ísland
433Sport
Í gær

Fréttamaður RÚV varð fyrir barðinu á bellibrögðum Garðbæinga – „Við skildum ekkert í þessu“

Fréttamaður RÚV varð fyrir barðinu á bellibrögðum Garðbæinga – „Við skildum ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar