fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Manchester United að leggja fram sitt fyrsta tilboð í Højlund

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 11:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að leggja fram sitt fyrsta tilboð í danska framherjann Rasmus Højlund sem leikur með Atalanta á Ítalíu.

Danski framherjinn hefur verið orðaður við United undanfarnar vikur en nú er komið að viðræðum félaganna.

Fabrizio Romano segir frá því að Rasmus Højlund sé nú þegar búin að semja um kaup og kjör við Manchester United.

Atalanta hefur látið United vita að félagið vilji ekki neina leikmann sem hluta af kaupverðinu en Mason Greenwood og Amad Diallo hafa verið nefndir til sögunnar.

Højlund er tvitugur sóknarmaður frá Danmörku sem kom til Atalanta fyrir ári síðan og átti ágætis spretti á fyrsta tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi