fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Harðir stuðningsmenn PSG hóta að skera þrjá putta af Vlahovic ef hann mætir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG Ultras, sem er hópur af hörðustu stuðningsmönnum PSG vilja ekki sjá það að Dusan Vlahovic verði keyptur í sumar.

PSG er með það til skoðunar að kaupa framherjann frá Serbíu frá Juventus í sumar.

Vlahovic er hins vegar ekki í uppáhaldi hjá stuðningsmönnum félagsins em vilja ekki sjá hann.

„Ef þú kemur þá skerum við af þér þrjá putta,“ stóð á borða sem stuðningsmenn PSG mætu með fyrir utan völl félagsins í dag.

Ástæðan er sú að fyrir nokkrum árum mætti Vlahovic með þrjá putta á lofti eftir sigurleik Serbíu. Er þetta merki sem er sett upp til að tala um yfirráð Serbíu yfir Kosovo og er kveðja frá serbneskum skæruliðum.

Vlahovic klæddist einnig bol sem stóð á að Kosovo væri hluti af Serbíu eitthvað sem harðir stuðningsmenn PSG kunna ekki að meta

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“