fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Harðir stuðningsmenn PSG hóta að skera þrjá putta af Vlahovic ef hann mætir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG Ultras, sem er hópur af hörðustu stuðningsmönnum PSG vilja ekki sjá það að Dusan Vlahovic verði keyptur í sumar.

PSG er með það til skoðunar að kaupa framherjann frá Serbíu frá Juventus í sumar.

Vlahovic er hins vegar ekki í uppáhaldi hjá stuðningsmönnum félagsins em vilja ekki sjá hann.

„Ef þú kemur þá skerum við af þér þrjá putta,“ stóð á borða sem stuðningsmenn PSG mætu með fyrir utan völl félagsins í dag.

Ástæðan er sú að fyrir nokkrum árum mætti Vlahovic með þrjá putta á lofti eftir sigurleik Serbíu. Er þetta merki sem er sett upp til að tala um yfirráð Serbíu yfir Kosovo og er kveðja frá serbneskum skæruliðum.

Vlahovic klæddist einnig bol sem stóð á að Kosovo væri hluti af Serbíu eitthvað sem harðir stuðningsmenn PSG kunna ekki að meta

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París