fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Allt vitlaust á skrifstofunni eftir að hann ræddi við annað félag – Draga sig algjörlega úr kapphlaupinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 14:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan hefur dregið sig úr kapphlaupinu um framherjann Romelu Lukaku og ætlar ekki að fá hann í sínar raðir í suimar.

Frá þessu greina ítalskir miðlar en Lukaku var í láni hjá Inter á síðustu leiktíð frá Chelsea og skoraði þar 14 mörk í 37 leikjum.

Chelsea vill losna við Lukaku í sumar og hefur Belginn rætt við Juventus um að ganga í raðir félagsins.

Það gerði allt vitlaust á skrifstofu Inter sem hefur reynt að ná samkomulagi við Lukaku í margar vikur.

Inter bauð 27,5 milljónir punda í Lukaku í vikunni en Chelsea vill fá 34 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Útlit er fyrir að Juventus gæti verið næsti áfangastaður Lukaku og er Inter alls ekki sátt með vinnubrögð hans og horfir annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París